Gisting

 

Spirit North er lítið jógasetur, gistiheimili og upplifunar konsept. Gistiheimilið er búið fjórum fallegum og björtum herbrgjum sem henta fullkomlega fyrir vini, pör eða einstaklinga sem vilja njóta þess að iðka jóga innandyra eða alls þess sem Húsavík og nágrenni hafa að bjóða.

Í boði eru tvö minni herbergi og tvö stærri. Innifalið í gistingu er morgunverðarhlaðborð og aðgangur að jógasal til eigin iðkunar. Baðherbergi eru sameiginleg.

Einnig bjóðum við upp á jógakennslu og styttri námskeið / workshop / retreat fyrir hópa.

Life itself is the most wonderful fairy tale.

– H. C. Andersen