Gongslökun í Sjóböðunum

Gongslökun í Sjóböðunum

Gongslökun í Sjóböðunum sunnudagskvöldið 19. júlí kl. 20:00

Komdu og njóttu heilandi tóna gongsins í heilnæmu vatni Sjóbaðanna á Húsavíkurhöfða. Einstök upplifun í mögnuðu umhverfi og með útsýni yfir Skjálfandaflóann.

Gongslökun (Gongbað) er ævaforn leið til heilunar og styður við uppbyggingu og endurheimt taugakerfisins, hjálpar til við að losa um streitu, tengjast sköpunakraftinum og finna hugarró.

Hljómar gongsins færa okkur að rými handan hugans.

Huld og Arnbjörg spila á gong og leiða hóphugleiðslu.

Ath. mikilvægt er að skrá sig á viðburðinn með því að fylgja greiðsluferli hér á síðunni.
Gestir greiða aukalega fyrir aðgang að Sjóböðunum (kr. 3375 m. 25% afslætti)

2.500 kr.

48 á lager