Meðgöngujóga með Nele

Meðgöngujóga með Nele

„Jóga er ætlað að koma þér í jafnvægi við djúpan takt náttúrunnar, djúpan takt þess sem það þýðir að vera á lífi í alheiminum” -Shive Rea

Hver meðganga er einstök og þar með einstakur tími fyrir líkama þinn, huga og sál.

Á þessum 4 vikum ætlum við að læra og æfa mjúka og öruggar jógastöður, öndun og hugleiðsluaðferðir, til þess að styrkja okkur á meðgöngunni og í fæðingunni.

Við munum einbeita okkur að hóflegum vöðvaæfingar, mjúkum teygjuæfingum, djúpöndun og slökun sem færir vellíðan.

Komdu og vertu með í kósí og rólegu umhverfi með öðrum verðandi mæðrum.

Barnshafandi konur eru velkomnar á þeirra eigin forsendum og hverri og einni er frjálst að gera einungis það sem hún getur í hvert skipti.

4 x 90 mínútur

Kennt mánudaga kl. 17:30
Hefst 21. september

10.500 kr.

Ekki til á lager