Náttúran og þú

Náttúran og þú

Fjögurra skipta námskeið, þar sem við komum saman í náttúrunni, úti undir berum himni og njótum tengingar við móður jörð. Við tengjum við elementin fjögur: Jörð, eld, vatn og loft og skoðum hvernig þau birtast í náttúrunni, snerta við okkur og hvernig þau birtast í okkur.
Við gerum öndunar- og núvitundaræfingar og hugleiðum yfir helgum kakóbolla frá Gvatemala.

Hagnýtar upplýsingar:
Verð fyrir námskeið er 9500 kr.
Upphafsstaðsetning er auglýst fyrir hvern miðvikudag fyrir sig.

Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri, en við mætum náttúrunni þar sem hún er hverju sinni.

Við erum náttúruvæn og notum fjölnota bolla/mál; komdu með þitt eigið mál.Nát

9.500 kr.

Ekki til á lager