4ra tíma stimplikort í Kakó hugleiðslu, djúpslökun og gong

4ra tíma stimplikort í Kakó hugleiðslu, djúpslökun og gong

4ra tíma stimpilkort í Kakó hugleiðslu, djúpslökun og gong.

Tímarnir fara fram á sunnudögum kl. 20.

Í hverjum tíma hugleiðum við við ilmandi bolla af helgu kakói (ceremonial cacao) frá regnskógum Gvatemala, leggjumst í djúpa leidda hugleiðslu og innsiglum slökunina með gong slökun sem færir okkur handan hugans.

Mikilvægt er að taka frá pláss í tímum.

12.000 kr. 10.200 kr.