Jóga og hugleiðsla

 

Spirit North býður upp á fjölbreytta jóga- og hugleiðslutíma, bæði samkvæmt stundaskrá og sérsniðna.

Hatha, Kundalini, Yin, Nidra, Gong slökun, auk Kakó hugleiðslu hafa verið hvað vinsælastir en einnig viðburður eins og Gong siglingar og gong í sjóböðunum.

Í valmyndinni hér að ofan má skoða námskeið, staka tíma og kaupa kort.

To a mind that is still, the whole universe surrenders

– Rumi