Upplifun

Spirit North er lítið jógasetur, gistiheimili og upplifunar konsept. Spirit North býður upp á hvers konar upplifun sem tengist jóga, hugleiðslu eða slökunar iðkun hvort heldur sem er innandyra eða úti í náttúrunni. Dæmi um þetta eru Gongsigling á Skjálfanda, Gong í Sjóböðunum, Endurnærandi slökunarferð í Flatey á Skjálfanda, Gönguhugleiðsla í nágrenni Húsavíkur, Kakó hugleiðsla og/eða gongspil úti undir berum himni. 

Þá bjóðum við einnig upp á sérsniðna upplifun fyrir þig – ekki hika við að heyra í okkur varðandi þína hugmynd!

Adopt the pace of nature. Her secret is patience. 

– Ralph Waldo Emerson