Jóga Nidra Heimaró – 4ra vikna áskrift

Jóga Nidra Heimaró – 4ra vikna áskrift

Á þessum óvenjulegu tímum er mikilvægt að hlúa vel að sér, líkamlega og andlega.
Jóga Nidra Heimaró er vikulegt áskriftarprógram, þar sem þú færð nýja Nidra hugleiðslu í hverri viku. Gefðu þér stund fyrir þig, til þess að lægja öldur hugans og skapa innri frið.

Stakur tími 1.500 kr.

Fjögurra vikna áskrift kr. 4.400.-

4.400 kr.