Kakó til heimaiðkunar
Ceremonial kakóskammtur til heimaiðkunar
66 gr. af helgu Dalileo kakói frá Gvatemala. Hreint kakó frá regnskógum Gvatemala hefur verið kallað „Guðafæða“ og kölluðu Maya indjánar suður Ameríku drykkinn „blóð hjartans“ en drykkurinn er talinn vera hjartaopnandi. Kakóplantan er ein magnesíumríkasta jurt á jörðinni auk þess að vera bæði næringarrík og steinefnarík.
Kakópokinn hentar í tvo ceremonial skammta eða þrjá minni skammta.
Með skammtinum fylgir slóð að Kakó hugleiðslu, djúpslökun og gong tíma til að iðka heima.
Tíminn verður aðgengilegur innan skamms en kakó tilbúið til afhendingar strax.
*Hægt að sækja á Húsavík, en ef pantað er utan 640 er hægt að fá sent gegn vægu gjaldi.
1.600 kr.
2 in stock