Lavender ilmkjarnaolía

Lavender ilmkjarnaolía

Lavender (Lavandula angustifolia) ilmurinn er blanda af ferskum blómailmi, hreinleika og rólyndi. Það er þessi magnaði ilmur sem hefur gert blómailm að klassísku innihaldsefni ilmvatna, sápa, ilmgjafa og snyrtivara. Lavender er frábær byrjendaolía og ein vinsælasta varan hjá Young Living.

Lavender er ræktuð af völdum fræjum hjá Young Living og 80% af allri “true Lavender” framleiðslu í Frakklandi kemur frá Young Living.  Olían hefur róandi og slakandi eiginleika, virkar sefandi fyrir taugakerfið og eykur vellíðan.

Notkunarmöguleikar:

  • Í ilmolíulampann til að skapa róandi og ljúft andrúmsloft
  • Fyrir slökun og hugleiðslu, en einnig er mjög gott að setja lampa með lavenderolíu í svefnherbergi
  • Fyrir róandi og slakandi nudd, virkar einnig vel á þreytta vöðva
  • Í baðið fyrir róandi áhrif

Lavender olíuna má finna í blöndum eins og Stress Away™, Harmony™, RutaVaLa™, Tranquil™ og Forgiveness™.

15 ml eru í flöskunni

4.100 kr.