Upplyftandi dans og djúpslökun

Upplyftandi dans og djúpslökun

Sigrún Björg zumbakennari og Huld leiða saman krafta sína í þessum skemmtilega laugardagstíma. Hvað er betra en að byrja helgina á upplyftandi danstíma með zumba ívafi og enda á endurnærandi slökun?

Við komum saman í Spirit North og hristum okkur í takt við hressandi tónlist, síðan færum við okkur yfir í aðeins slakari tóna og gerum einfaldar teygjur og jógaæfingar og endum á endurnærandi slökun.

Komdu og njóttu með okkur!
Ath. pláss takmarkast við 8 manns.

2.000 kr.

4 in stock