Ferðir

 

Ein og í samstarfi við aðra býð ég upp á fjölbreyttar jóga- og hugleiðsluferðir í íslenska náttúru og
erlendis.

Eftirfarandi ferðir voru í boði sumarið 2019

Endurnærandi þriggja nátta jóga og hugleiðsluferð í Flatey á Skjálfanda í samstarfið við Gong North / Óm Gongsetur

Gongsigling á Skjálfanda í samstarfið við Norðursiglingu og Gong North / Óm Gongsetur

 

No man ever steps in the same river twice, for it’s not the same river and he’s not the same man.

– Heraclitus