Staðurinn

 

Spirit North er staðsett á Húsavík.

Þar er lítið jógasetur ásamt gistirými fyrir allt að 8 manns í tveggja manna herbergjum. Í nágrenninu er einnig í boði fjöldinn allur af heilandi gönguleiðum og töfrastöðum fyrir kakó hugleiðslu eða gongslökun. Allt eftir því hverju þú leitar að. 

I’ve learned that home isn’t a place, it is a feeling

– Cecilia Ahern