Retreat
Spirit North er tilvalinn staður fyrir lítil retreat og/eða hópferðir þar sem jóga/slökun/hugleiðslu er blandað við aðra dagskrá.
Ef þú ert með hugmynd að retreati fyrir þig og vini þína/hópinn þinn – ekki hika við að hafa samband.
Ef hópurinn er stærri en 8 manns er hægt að leysa það á farsælan hátt.
The truth is of course that there is no journey. We are arriving and departing all at the same time.
– David Bowie