Staðsetning
Við erum staðsett í hjarta Húsavíkur. Það er stutt að fara í gönguferð um fallega skrúðgarðinn, en aðeins 2ja mínútna ganga er í garðinn. Húsavíkurfjall og Botnsvatn eru í góðu göngufæri, auk þess sem stutt er í matvöruverslun (Nettó) og í miðbæ og hafnarsvæði. Þá bjóðum við líka upp á heilandi gönguferðir um vel valin svæði, endurnærandi kakóhugleiðslu úti í náttúrunni og gongslökun ef veður leyfir.
Every breath we take, every step we make, can be filled with peace, joy and serenity.
– Thich Nhat Hanh