Spirit North Gisting

 

Spirit North er lítið jógasetur, gistiheimili og upplifunar konsept. Gistiheimilið er búið fjórum fallegum og björtum herbrgjum sem henta fullkomlega fyrir vini, pör eða einstaklinga sem vilja njóta þess að iðka jóga innandyra eða alls þess sem Húsavík og nágrenni hafa að bjóða.

A mind free from all disturbances is Yoga

– Patanjali