Nidra merkir svefn, en ólíkt svefni er hinn jógíski svefn, meðvituð, djúp slökun, þar sem aðeins heyrnin heldur okkur í vitund. Í Jóga Nidra er leitt í djúpt slökunarástand handan skilningarvitanna, þar sem engin streita býr og fullkomin eining ríkir. Þessi djúpa slökun hjálpar við að losa um spennu og hindranir hugans sem geta dregið úr okkur í daglegu lífi.
Þessi hugleiðsla er sérstaklega hönnuð fyrir djúpan og endurnærandi nætursvefn.
Það eina sem þú þarft er snjalltæki/spilari og heyrnatól (ekki nauðsynleg, en betri fyrir hljómgæði)
Recent Comments