by H H | Feb 1, 2021 | Hlutlaus hugur, Hugleiðsla, Jóga, Jógadýnan
Að koma í kyrrð og kveðja í kyrrð Þegar við iðkum jóga, stígum við skref inn og heim. Inná við og heim í friðinn og stilluna. Við minnum okkur á að djúpt innra með okkur ríkir stilla; kyrrð og ró sem við gleymum gjarnan í skarkala dagsins. Það er því gott að líta á...
by H H | Mar 16, 2019 | Uncategorized @is
Margir eru forvitnir um hvað það er sem gongið gerir nákvæmlega, en gongin frá Paiste eru smíðuð sem heilunartæki. Ég tók saman helstu upplýsingar um Nibiru gongið, sem er gongið sem ég spila á. Nibiru gongið hljómar í tóntegundinni E. Það stendur fyrir þróun,...
by H H | Jan 30, 2019 | Börn, Foreldrar, Sjálfsást, Sjálfsskoðun, Uppeldi
Er ég að verða eins og mamma? Æji, hann er bara alveg eins og pabbi sinn. Eru þetta tilviljanakenndar spurningar, orðfæri, athugasemdir? Nei, ég held ekki. Að ákveðnu leyti erum við eins og foreldrar okkar, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Þegar við ölumst...
by H H | Dec 7, 2018 | Uncategorized @is
Nú er hægt að fá gjafabréf í jóga, hugleiðslu eða slökun – stöðluð eða sérsniðin handa þeim sem þér þykir vænt um. Hægt er að kaupa gjafabréf með ákveðinni upphæð sem nýtist í alla opna tíma og námskeið eða gjafabréf í Jóga Nidra og Gongslökun, t.d. einn, tvo...
by H H | Aug 28, 2018 | Uncategorized @is
Um nýliðna helgi tók ég þátt í svo mögnuðu hlédragi (mér líkar íslenska orðið hlédrag vel fyrir enska hugtakið retreat) með 15 öðrum dásamlegum konum á bænum Karlsá, rétt fyrir utan Dalvík. Um var að ræða fyrsta retreat hjá Tinnu og Láru í Andagift, Súkkulaðisetri....
Recent Comments