by H H | Jul 23, 2018 | Uncategorized @is
Á fimmtudag hélt ég ásamt fallegum hópi fólks í fyrstu (af vonandi mörgum) jógaferðum til Flateyjar á Skjálfanda. Með í teyminu mínu voru mín kæra Arnbjörg Kristín, gong-snillingur með meiru, og vinkona hennar Kristín Björk sem sá um matseldina. Þá voru fimm...
by H H | Jun 20, 2018 | Uncategorized @is
Sumarsólstöður Sumarsólstöður eru sá tími ársins þegar sólargangurinn er lengstur og sól hæst á lofti á norðurhveli jarðar. Sumarsólstöður eru á tilteknu augnabliki 20. eða 21. júní ár hvert og í ár 2018 eru þær klukkan 10:07 að íslenskum tíma fimmtudaginn 21. júní....
Recent Comments